Hvernig sambandi viljið þið vera í við foreldra ykkar?
Nemandi úr 9. bekk í grunnskóla:
„Góðu og heilbrigðu sambandi, maður á að geta treyst foreldrum sínum og talað við þau um allt. Foreldrar eiga að hafa áhuga á börnum sínum og þykja vænt um þau og vilja vita hvar þau eru.“