Stuðningur fyrir sveitarfélög
Upptaka frá málþingi og glærupakkar
Mikið er til af gagnreyndri fræðslu og upplýsingum sem getur nýst vel fyrir þá sem vinna með börnum þegar kemur að líðan þeirra og forvörnum. Ekki er nauðsynlegt að finna upp hjólið heldur er gott að vinna með það sem við kunnum og vitum að virki.