Fyrirlestraröð R&G - Lykiltölur í lífi barna
Fyrirlestraröð R&G - Lykiltölur í lífi barna
Dr. Ingibjörg Eva Þórisdóttir, sérfræðingur hjá R&G, mun fara yfir nýjungar á vef Rannsókna og greiningar sem ber heitið Lykiltölur í lífi barna. Um er að ræða opinn landsaðgang að nýjustu rannsóknum R&G, Ungt fólk 2020. En þar geta notendur nú fengið greinargott yfirlit yfir stöðu ýmissa þátta í lífi og umhverfi barna og ungmenna eins og hún var í febrúar síðastliðnum. Ingibjörg mun veita innsýn í notkun vefsins, hvernig hægt er að skoða niðurstöður fyrir landið í heild og vista upplýsingar af síðunni svo fátt eitt sé nefnt.
Dagskráin
List of Services
-
Svefn ungmennaList Item 1
Erla Björnsdóttir og Margrét Lilja Guðmundsdóttir
-
Koffínneysla ungmennaList Item 2
Álfgeir Logi Kristjánsson
-
Áhættu- og verndandi þættir í umhverfi ungmennaList Item 3
Margrét Lilja Guðmundsdóttir
-
Andlega líðan ungmennaList Item 4
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir
-
Lykiltölur í lífi barna – Staða og þróun
Ingibjörg Eva Þórisdóttir