Þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi getur skipt sköpum

Það er margir frábærir valkostir í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi í boði fyrir öll ungmenni. Með því að opna hlekkina hér fyrir neðan getur þú skoðað hvaða íþrótta- og æskulýðsstarf er í boði fyrir þig.

Verkefnið er styrkt af Actavis
Fyrirspurnum og ábendingum má koma á framfæri á netfangið forvarnardagur@forvarnardagur.is